Bolungarvík

Textinn hér að neðan er tekinn úr skýrslu sem ORION ráðgjöf ehf, NGI og Verkfræðistofa Austurlands unnu árið 1999.

“Bolungarvík hefur um langa tíð verið álitin bær með litla snjóflóðahættu og bera snjóflóðaskráningar merki þess. Elstu heimildir sem lágu fyrir um snjóflóð við upphaf þessarar vinnu voru frá árinu 1957. Það var ekki fyrr en með snjóflóðinu í Súðavík í janúar 1995 sem farið var að hafa alvarlegar áhyggjur af snjóflóðahættu og fylgst var vandlega með snjóalögum. Síðan þá hafa fallið nokkur snjóflóð niður undir byggðina og veturinn 1996-1997 féll snjóflóð á tvö hús við Dísarland og skemmdi þau lítilsháttar. Þessi aukna tíðni snjóflóða hefur vakið upp umræðu um það hvort snjóflóð séu jafn fátíð í Bolungarvík og talið var.”

The following text is copied from report written in 1999 by ORION Consulting, NGI and Verkfræðistofa Austurlands.

“Bolungarvík has, for a long time, been considered a village where avalanches are rare and few records are available; the oldest record was from 1957. After the avalanche accident in Súðavík in 1995 the autorities became concerned about the safety of residents living next to the mountain Traðarhyrna. In 1996 and 1997 two avalanches hit the uppermost houses and caused minor damages and no fatalities. After these incidenses the question was raised if the avalanche records were really reliable information.”

Vinna við tillögur að vörnum fyrir Bolungarvík hófst 1998 og stóð með hléum fram til 2009 er síðustu breytingarnar voru gerðar.

The planning and design of mitigation measures started in 1998, most of the design was done by 2002, but the last changes were done in 2009.

Myndin sýnir nokkrar tillögur að varnargörðum, allt sett saman í eina mynd/The figure shows a number of dams (models) tested during the design phase.

Dæmi um frágang við varnargarð/An example of landscaping at a catching dam