Seljaland

Leiðgarður/Deflecting dam

Um páskana 1994 féll snjóflóð úr Breiðafelli ofan þáverandi skíðasvæðis á Seljalandsdal. Snjóflóðið var mjög stórt og fór fram af flatanum við skíðasvæðið og niður í Tunguskóg og yfir nokkra sumarbústaði. Einn maður fórst í þessu snjóflóði.